top of page

​Við heitum Diljá og Paulina og erum í 10. bekk í Laugalækjarskóla. Þessi síða fjallar um áfengi og er tengd lokaverkefninu okkar þar sem við höfum skrifað almennt um áfengi, sögu þess, tegundir áfengis og margt fleira og svo auðvitað hvernig það tengist vatni, því verkefnið átti að ná að tengjast vatni að einhverju leiti. ​

​

Við völdum þetta efni vegna þess að okkur fannst spennandi að fá að fræðast smá um áfengi og því sem tengist því. 

© Paulina Lazorikova & Diljá Sif Þórdísardóttir - Laugalækjarskóli - Lokaverkefni - 2013

bottom of page