
ÁFENGI
LÖGALDUR VIÐ DRYKKJU OG ÁFENGISKAUP EFTIR LÖNDUM
Lögaldur þýðir að þú mátt ekki gera eitthvað fyrr en þú hefur náð ákveðnum aldri. Hér fyrir neðan munum við telja upp þau lönd sem hafa lögaldur við drykkju og áfengiskaup. Áfengisgjald á Íslandi er það hæsta í Evrópu. Víða um Evrópu fer sala áfengis fram í matvöruverslunum en hér á landi fer sala áfengis fram í Vínbúðum.
Lögaldur eftir drykkju:
16: Haítí, Aserbaídsjan, Georgía, Palestína, Belgía (16 fyrir vín og bjór, 18 fyrir áfenga drykki), Þýskaland (16 fyrir vín og bjór, 18 fyrir áfenga drykki), Liechtenstein (16 fyrir vín og bjór, 18 fyrir áfenga drykki), Lúxemborg, Holland (18 fyrir 15% +), Sviss, Tókelá
17: Kýpur, Malta
18: Algería, Angóla, Botsvana, Búrúndí, Kamerún, Grænhöfðaeyjar, Mið Afríku Lýðveldið, Egyptaland, Erítrea, Eþíópía, Gabon (bara múslímar), Gambía (bara múslímar), Gana, Kenýa, Lesótó, Malaví, Máritíus, Mósambík, Namibía, Níger, Nígería, Lýðveldið Kongó, Rúanda, Seychelles-eyjar, Suður Afríka, Suður Súdan, Tansanía, Úganda, Túnis, Sambía, Simbabve, Argentína, Bahamas, Belís, Bermúda, Bólivía, Brasilía, Síle, Kólumbía, Kosta Ríka, Dóminíska Lýðveldið, Ekvador, El Salvador, Falklandseyjar, Gvatemala, Gvæjana, Hondúras, Mexico, Panama, Perú, Púertó Ríkó, Trínidad og Tóbagó, Jómfrúareyjar, Venesúela, Kína, Hong Kong, Írak, Ísrael, Jórdan, Kirgistan, Líbanon, Maldíveyjar, Mongólía, Nepal, Norður Kórea, Filippseyjar, Singapúr, Túrkmenistan, Tyrkland, Albanía, Austurríki, Hvíta Rússland, Bosnía og Hersegóvína, Króatía, Tékklandi, Danmörk, Eistland, Finnland (20 fyrir 23-80%), Frakkland, Gíbraltar, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Ítalía, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Makedónía, Moldóvía, Pólland, Portúgal, Serbía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Úkranía, Bretland, Ástralía, Fídjieyjar, Nýja Sjáland, Papúa Nýja-Gínea, Samóa, Tonga, Vanúatú, Kanada, Sýrland, Tævan
19: Kanada, Níkaragva, Suður Kórea
20: Paraguay, Japan, Tæland, Ísland
21: Bandaríkin, Indónesía, Kasakstan, Óman, Pakistan, Katar, Srí Lanka, Tadjíkistan, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin, Ameríku Samóa, Gvam, Míkrónesía, Norður Maríanaeyjur, Palá, Salómonseyjar
18-25: Indland (mismunandi eftir ríkjum)
Enginn: Kómoreyjar, Miðbaugs-Gínea, Gínea-Bissá, Marokkó, Svasíland, Tógó, Kúba, Svartfjallaland, Búlgaría, Jamaíka, Úrúgvæ, Armenía, Kambódía, Makaó, Malasía, Víetnam, Noregur, Rúmenía, Rússland, Svíþjóð (18 fyrir bar og veitingastaði)
Lögaldur eftir áfengiskaupum:
16: Marokkó, Haítí, Jamaíka, Georgía, Palestína, Belgía (16 fyrir vín og bjór, 18 fyrir áfenga drykki), Danmörk, Ítalía, Liechtenstein (16 fyrir vín og bjór, 18 fyrir áfenga drykki), Lúxemborg, Holland (18 fyrir 15% +), Sviss, Tókelá
17: Kýpur, Malta
18: Algería, Angóla, Botsvana, Búrúndí, Grænhöfðaeyjar, Mið-Afríku Lýðveldið, Egyptaland (bjór), Erítrea, Eþíópía, Gabon (bannað fyrir múslíma), Gambía (bannað fyrir múslíma), Gana, Kenía, Lesótó, Malaví, Máritíus, Mósambík, Namibía, Níger, Nígería, Lýðveldið Kongó, Rúanda, Seychelles-eyjar, Suður Afríka, Suður Súdan, Svasíland, Tansanía, Úganda, Túnis, Sambía, Simbabve, Argentína, Bahamas, Belís, Bermúda, Bólivía, Brasilía, Kanada, Síle, Kólumbía, Kosta Ríka, Kúba, Dóminíska Lýðveldið, Ekvador, El Salvador, Falklandseyjar, Gvatemala, Gvæjana, Hondúras, Mexíkó, Panama, Perú, Púertó Ríkó, Trínidad og Tóbagó, Jómfrúareyjar, Úrúgvæ, Venesúela, Kína, Hong Kong, Írak, Ísrael, Jórdan, Kirgistan, Líbanon, Malasía, Maldíveyjar, Mongólía, Norður Kórea, Filippseyjar, Singapúr, Sýrland, Tævan, Víetnam, Albanía, Austurríki, Hvíta Rússland, Bosnía og Hersegóvína, Búlgaría, Króatía, Tékkland, Eistland, Finnland (20 fyrir 23-80%), Frakkland, Þýskaland (16 fyrir vín og bjór, 18 fyrir áfenga drykki), Gíbraltar, Ungverjaland, Írland, Lettland, Litháen, Makedónía, Moldóvía, Svartfjallaland, Noregur ( 18 fyrir 20%-en 20 fyrir 20%+), Pólland, Portúgal, Rúmenía, Rússland, Serbía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð ( enginn undir 2,25%, 20+ til að kaupa í búð), Úkranía, Bretland, Ástralía, Nýja Sjáland, Papúa Nýja-Gínea, Samóa, Vanúatú
19: Kanada, Níkaragva, Suður Kórea
20: Paraguay, Japan, Tæland, Ísland
21: Kamerún, Egyptaland (vín og áfenga drykki), Bandaríkin, Indónesía, Kasakstan, Óman, Pakistan, Katar, Srí Lanka, Tadjíkistan, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin, Ameríku Samóa, Fídjieyjar, Gvam, Míkrónesía, Norður Maríanaeyjur, Palá
18-25: Indland (mismunandi eftir ríkjum)
Enginn: Kómoreyjar, Miðbaugs Gínea, Gínea Bissá, Tógó, Armenía, Aserbaídsjan, Makaó, Kambódía, Nepal, Grikkland, Salómonseyjur, Tonga