
ÁFENGI
Bjór inniheldur mikið af næringarefnum sem eru nokkuð góð fyrir þig. Hann hefur mikið magn af steinefnum og vítamínum og einnig þráavarnarefna áhrif sem hjálpa því að halda frumunum í líkamanum heilbrigðum. Bjór inniheldur mikið af trefjum sem lætur maganum þínum líða mjög vel. Áfengi er víða í boði og bjór er þriðji vinsælasti drykkur í heiminum, á eftir vatni og tei.
Bjór er fyrsti þekkti áfengi drykkurinn meðal okkar manna, hins vegar er ekki vitað hver drakk fyrsta bjórinn. Fyrsta varan sem menn bjuggu til úr korni og vatni áður en þeir lærðu að búa til brauð var bjór.
Næstum því allar menningarþjóðir þróuðu þeirra eigin útgáfu af bjór með mismunandi kornum. Afríkubúar nota hirsi, maís og cassava. Kínverjar nota hveiti. Japanir nota hrísgrjón. Egyptar nota bygg. Hins vegar var humall, sem er eitt helsta innihaldsefnið í venjulegum bjórdrykkjum, ekki notaður í bruggun fyrr en árið 1000. Nútíma bruggun gat ekki byrjað fyrr en kæling, aðferð við átöppun og gerilsneyðing var uppgötvað.
Fyrir 4000 árum í Babýlon, var samþykkt framkvæmd þess efnis að í mánuð eftir brúðkaup, myndi faðir brúðarinnar gefa tengdasyni sínum allan þann mjöð eða bjór sem hann gæti drukkið. Í forn Babýlon, var dagatalið byggt á hringrás tunglsins. Mánuðurinn eftir hvaða brúðkaup sem er var kallaður„hunangs mánuður" sem þróaðist í „brúðkaupsferð". Mjöður er hunangsbjór og því mætti spyrja sig er til betri leið til að fagna brúðkaupsferð?
Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að í þýskum bjór sé lítið magn af arseniki en þú nógu mikið til að það sé yfir heilbrigðismörkum. Það virðist sem eiturefnið komist inn í bjórinn þegar hann er síaður. Í rannsókninni voru 150 mismunandi tegundir af bjór rannsakaðar og var komist að því að í einum lítri af bjór séu 24 míkrógrömm af arseniki, og er það yfir þeim mörkum sem sett voru fyrir neysluvatn í Þýskalandi.
Í Bandaríkjunum eru bjórdrykkjumenn komnir í mál við bruggrisann Anheuser-Busch. Þeir saka hann um að hafa þynnt bjórinn með vatni og því lækkað áfengismagn.
Bjór í dós:
Hinn 24. janúar 1935, var fyrsti niðursoðni bjórinn "Krueger Cream Ale," seldur af Kruger Brewing Company í Richmond, VA.
Bjór er þekktasti meðlimur í malt fjölskyldunni úr áfengum drykkjum., sem einnig innihalda öl, stát, porteröl og malt áfengi. Hann er framleiddur úr malti, korni, hrísgrjónum og humli. Áfengismagn í bjór er u.þ.b. 2 til 8%. Í venjulegum bjór er mjög mikið magn af vatni eða um 80%.
BJÓR

Topp 10 vinsælustu bjór tegundir:
1 Stella Artois 2 Carling
3 Foster's
4 Carlsberg
5 Budweiser
6 Grolsch
7 Carlsberg Export
8 Kronenbourg
9 Carlsberg Special Brew
10 Guinness Draught