top of page

STAÐREYNDIR

  •  Margir halda að ef maður drekkur áfengi þá hækki líkamshitinn en það er akkúrat öfugt   
  •  Þjóðsöngur Bandaríkjanna “The Star Spangeld Banner,”  var skrifaður við drykkjulag
  •  Flest allt grænmeti og eiginlega allir ávextir innihalda eitthvað magn af áfengi
  •  Adolf Hitler var einn mesti andspyrnumaður gegn áfengisneyslu.
  •  Elsta uppskrift í heimi sem er vitað um er uppskriftin af bjór
  •  Talið er að um 49 milljónir loftbóla séu í flösku af kampavíni
  •  Bjór seldist fyrst í flöskum árið 1850 og í dósum árið 1935
  •  Út í geimi er alkóhólský sem getur búið til 4 trilljónir trilljónir áfenga drykki
  • Talið er að hófleg neysla rauðvíns dragi úr hjartaáföllum
  •  Bjór er þriðji vinsælasti drykkur í heimi á eftir tei og vatni.
  •  Áfengi er viðurkenndur vímugjafi
  •  Flest vín verða ekki bragðbetri með aldrinum
  •  Ef þú sleikir puttann þinn og lætur ofan í bjórglas þá fer froðan
  •  Víkingar notuðu hauskúpur óvina sinna sem drykkjaráhöld
  •  Helmingur krakka hefur smakkað áfengi áður en þau hafa náð níunda bekk
  •  Það er hægt að nota vodka til að lækna marglittu stungu
  •  Í Forn-Egyptalandi sendu mæður börnin sín í skólann með fullt af brauði og bjór
  •  Háskólanemendur eyða meiri pening í áfengi en skólabækur
  •  Allur liturinn og flest allt bragð af viskí kemur frá tunnunni sem það er geymt í
  •  Í Texas er bannað að taka fleiri en þrjá sopa af bjór þegar þú stendur
  •  Í Ohio er bannað að gefa fiskum áfengi

Áfengismagn í drykkjum:


Bjór: 2-6% áfengi
Síder: 4-8% áfengi
Vín: 8-20% áfengi
Tekíla: 40% áfengi
Romm: 40% eða meira áfengi
Brandý: 40% eða meira áfengi
Gin: 40-47% áfengi
Viskí: 40-50% áfengi
Vodka: 40-50% áfengi
Líkjör: 15-60% áfengi

bottom of page