
ÁFENGI
KOSTIR & GALLAR
Kostir
• Áfengisneysla getur eyðilagt skaðlegar bakteríur, Heliobacter Pylori sem valda magasárum
• Áfengi dregur úr hættu á að fá hjartasjúkdóma og æðasjúkdóma, sérstaklega hjá konum
• Lægri hætta á gallsteinum
• Dregur úr hættu á að fá heilablóðfall
• Dregur úr hættu á að fá sykursýki
• Dregur úr hættu á að fá Alzheimers-sjúkdóm og slíka heilasjúkdóma
• Bætir meltinguna ef neytt er eftir máltíðir
• Eykur sjálfstraustið
• Bragðast vel
• Hjálpar þér að slaka á
• Getur hjálpað félagslífinu þínu
• Hjálpar að gleyma áhyggjum
Gallar
• Sjálfsvígshugsanir
• Timburmenn/ ógleði
• Möguleg brot á lög
• Það er létt að verða háð/ur því
• Slæmt fyrir heilsuna þína:
• Hár blóðþrýstingur
• Vökvatap
• Hjartabilun
• Fósturlát í meðgöngu
• Offita (áfengi eyðileggur hæfni líkamans til að vinna úr fitu)
• Lifrabólga á háu stigi (alveg marktækt)
• Langvinnandi briskirtilsbólga
• Skorpulifur og lifrarkrabbamein
• Lítil sem engin matarlyst
• Alvarlegur vítamínskortur
• Magakvillar
• Skemmd á hjarta og miðtaugakerfi
• Minnisleysi
• Aukin áhætta á getuleysi
• Mikil áhætta á ofskömmtun
• Fullt af hitaeiningum
